Almennar fréttir
Ábyrgar fjárfestingar og umboðsskylda lífeyrissjóða
15. jún. 2023
Arne Vagn Olsen, forstöðumaður eignastýringar skrifar um samhengi ábyrgra fjárfestinga og hagsmuna sjóðfélaga.
Nýtt! Greiðsluhlé í fæðingarorlofi
12. jún. 2023
Er fjölskyldan að stækka? Við bjóðum lántakendum 3-12 mánaða greiðsluhlé í fæðingarorlofi.
Forstöðumaður eignastýringar í viðtali við IPE um ÍL-sjóð
22. maí 2023
Fjármálaritið IPE Investment & Pensions Europe ræddi við Arne Vagn Olsen, forstöðumann eignastýringar um stöðu mála vegna ÍL-sjóðs.
Óheimil áform ríkisins baka því skaðabótaskyldu
12. maí 2023
Tilkynning tuttugu lífeyrissjóða vegna áforma fjármála- og efnahagsráðherra um slit ÍL-sjóðs.
Velkomin Harpa og Sölvi
11. maí 2023
Sölvi Sölvason lögmaður og Harpa Rut Sigurjónsdóttir hafa verið ráðin til Lífeyrissjóðs verzlunarmanna.
Vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum
27. apr. 2023
Stjórn sjóðsins ákvað á fundi þann 26. apríl 2023 eftirtaldar vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum.
Prentuð yfirlit heyra sögunni til
25. apr. 2023
Yfirlit eru nú eingöngu rafræn. Sjóðfélagar sem skrá netfang sitt og símanúmer á sjóðfélagavef fara í pottinn og geta unnið 50.000 króna g...
Stefán Sveinbjörnsson nýr formaður stjórnar
30. mar. 2023
Stefán Sveinbjörnsson var kjörinn nýr formaður stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna að loknum ársfundi sjóðsins í vikunni. Fráfarandi for...