Vinsamlega athugið að afgreiðsla, sími og netspjall verða lokuð nk. föstudag 24.10 vegna Kvennaverkfalls. Önnur starfsemi verður takmörkuð. Við tökum alltaf vel á móti þér á Mínum síðum og hægt er að senda fyrirspurnir til ráðgjafa sem verða afgreiddar á mánudag.
Lífeyrir
LV tryggir þér ævilangan lífeyri svo lengi sem þú lifir og vernd ef áföll verða. Greiðslur eru verðtryggðar og því varðar fyrir hagsveiflum.
Nánar
Húsnæðislán
Við bjóðum hagstæð lánakjör fyrir sjóðfélaga á verðtryggðum eða óverðtryggðum húsnæðislánum. Kannaðu hvort þú hefur lánsrétt á Mínum síðum.
Nánar
Séreignarsparnaður
Séreignarsparnaður kemur sér mjög vel við starfslok, en nýtist einnig til að greiða inn á lán eða við fyrstu íbúðarkaup
Nánar
Ábyrgar fjárfestingar
Við fjárfestum af ábyrgð til að styðja við langtímaávöxtun og stuðla að sjálfbærni umhverfis og samfélags.
Nánar
Starfsemin í hnotskurn
Við erum stærsti opni lífeyrissjóðurinn. Smelltu til að fá innsýn í starfsemina.
Nánar
Kynntu þér kosti LV
Veldu lífeyrissjóð sem vinnur fyrir þig og þína. Við bjóðum góða ávöxtun, framúrskarandi þjónustu og fjölbreytta valmöguleika í séreign.
Nánar
Arne Vagn Olsen
eignastýring
Góð langtímaávöxtun er okkar markmið og allar fjárfestingarákvarðanir eru teknar út frá hagsmunum sjóðfélaga.
Fjárfestingar og ávöxtun
Markmið LV er að hámarka langtímaávöxtun eignasafna sjóðsins að teknu tilliti til áhættu í þágu hagsmuna sjóðfélaga.
Helstu tölur við lok árs 2024
Staða eignasafna í milljörðum kr.
1.458
Raunávöxtun 2024
7,3%
5 ára raunávöxtun
3,3%
10 ára raunávöxtun
4,6%
20 ára raunávöxtun
3,8%
Fréttir úr sjóðnum
Fréttir
Lífeyrissjóður verzlunarmanna tekur þátt í fjármögnun nýrrar Ölfusárbrúar
23. okt. 2025
Lífeyrissjóður verzlunarmanna er meðal lánveitenda framkvæmdafjármögnunar nýrrar Ölfusárbrúar sem ÞG Verk ehf. er að byggja. Aðrir lánveit...
Hlé á veitingu lána með breytilegum vöxtum
22. okt. 2025
Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur gert hlé um óákveðinn tíma á móttöku umsókna sjóðfélagalána með breytilegum vöxtum, hvort sem um er að...
Ísland í fremstu röð í heiminum fimmta árið í röð
21. okt. 2025
Íslenska lífeyriskerfið er í öðru sæti, á eftir Hollandi í alþjóðlegri lífeyrisvísitölu sem ráðgjafarfyrirtækið Mercer og samtökin CFA Ins...