Fara á efnissvæði

Sláðu inn leitarorð

Fjárfestingar

Lífeyrissjóður verzlunarmanna er langtímafjárfestir með það höfuðmarkmið að hámarka eignir og réttindi sjóðfélaganna. Skal það sjónarmið lagt til grundvallar við fjárfestingar og eignastýringu á verðbréfasafni sjóðsins.

LIV Lifeyrissjodur Verzlunarmanna Myndabanki 2 0923 LIV Lifeyrissjodur Verzlunarmanna Myndabanki 2 0923

1.287 ma.kr.

Heildareign

1.256 ma.kr.

verðbréfaeign sameignar

23.000

undirliggjandi eignir

51

lönd sem sjóðurinn á eignir í

46%

erlendar eignir

51%

hlutabréf

Landfræðileg skipting allra eignasafna

17LandfræðIleg Skipting Eigna 17LandfræðIleg Skipting Eigna
17LandfræðIleg Skipting Eigna 17LandfræðIleg Skipting Eigna

Námundað upp að næstu heilu tölu

Helstu tölur 2023

Afkoma eignasafna

103 ma. kr.

Nafnávöxtun

8,6%

Raunávöxtun

0,5%

5 ára árleg raunávöxtun

4,8%

10 ára árleg raunávöxtun

4,8%

Óefnislegar Eignir

Ársskýrsluvefur sjóðsins

Kynntu þér ávöxtun og eignasamsetningu allra eignasafna sjóðsins á ársskýrsluvef sjóðsins.

Nánar um eignasöfn