1.287 ma.kr.
Heildareign
1.256 ma.kr.
verðbréfaeign sameignar
23.000
undirliggjandi eignir
51
lönd sem sjóðurinn á eignir í
46%
erlendar eignir
51%
hlutabréf
Landfræðileg skipting allra eignasafna
Námundað upp að næstu heilu tölu
Helstu tölur 2023
Afkoma eignasafna
103 ma. kr.
Nafnávöxtun
8,6%
Raunávöxtun
0,5%
5 ára árleg raunávöxtun
4,8%
10 ára árleg raunávöxtun
4,8%
Ávöxtun
Markmið LV er að hámarka langtímaávöxtun eignasafna sjóðsins að teknu tilliti til áhættu í þágu hagsmuna sjóðfélaga.
Nánar
Ábyrgar fjárfestingar
Við fjárfestum af ábyrgð til að styðja við langtímaávöxtun og stuðla að sjálfbærni umhverfis og samfélags.
Nánar
Eignasamsetning
Eignasafn sjóðsins er annað stærsta eignasafn íslenskra lífeyrissjóða og er fjárfest í vel áhættudreifðum söfnum hlutabréfa og skuldabréfa, innanlands og erlendis.
Nánar
Fjárfestingarstefna
Fjárfestingarstefna sjóðsins og fjárfestingarleiða í séreign eru uppfærðar að lágmarki árlega. Stefnan tilgreinir meðal annars markmið, heimildir og viðmið fjárfestinga.
Nánar
Ráðstöfun atkvæða
Við birtum upplýsingar um ráðstöfun atkvæðisréttar sjóðsins í skráðum innlendum hlutafélögum.
Nánar
Útilokun fjárfestingarkosta
Markmið útilokunarstefnu sjóðsins er að útiloka að hluta eða fullu fjárfestingar í tiltekinni starfsemi sem samræmast ekki skilgreindum viðmiðum.