Arion banki hf. - aðalfundur 2025
12. mar. 2025
Dagskrárliður | Tillaga lögð fram af | Með | Hjáseta | Móti | Niðurstaða atkvæðagreiðslu |
Skýrsla stjórnar um rekstur, starfsemi og hag bankans á síðasta reikningsári | - | - | |||
Staðfesting ársreiknings bankans og samstæðureiknings fyrir síðastliðið reikningsár | Stjórn | x | Samþykkt | ||
Ákvörðun um greiðslu arðs | Stjórn | x | Samþykkt | ||
Kosning stjórnar bankans, stjórnarformanns og varaformanns stjórnar | - | - | |||
Paul Horner | Tilnefningarnefnd | x | Sjálfkjörið | ||
Kristín Pétursdóttir | Tilnefningarnefnd | x | Sjálfkjörið | ||
Steinunn Kristín Þórðardóttir | Tilnefningarnefnd | x | Sjálfkjörið | ||
Gunnar Sturluson | Tilnefningarnefnd | x | Sjálfkjörið | ||
Marianne Gjertsen Ebbesen | Tilnefningarnefnd | x | Sjálfkjörið | ||
Sigurbjörg Ásta Jónsdóttir, varamaður | Tilnefningarnefnd | x | Sjálfkjörið | ||
Einar Hugi Bjarnason, varamaður | Tilnefningarnefnd | x | Sjálfkjörið | ||
Kosning endurskoðunarfélags | Stjórn | x | Samþykkt | ||
Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna bankans og laun nefndarmanna í undirnefndum stjórnar | Stjórn | x | Samþykkt | ||
Ákvörðun um þóknun til nefndarmanna í tilnefningarnefnd bankans | Stjórn | x | Samþykkt | ||
Kosning tveggja nefndarmanna í tilnefningarnefnd bankans | - | - | - | ||
Auður Bjarnadóttir | Framboð | x | Sjálfkjörið | ||
Júlíus Þorfinnsson | Framboð | x | Sjálfkjörið | ||
Kosning eins nefndarmanns í endurskoðunarnefnd bankans;Heimir Þorsteinsson | Stjórn | x | Samþykkt | ||
Tillaga um heimild stjórnar til að samþykkja kaupréttaráætlun | Stjórn | x | Samþykkt | ||
Tillaga að breytingum á starfskjarastefnu bankans | Stjórn | x | Samþykkt | ||
Tillaga aum lækkun hlutafjár til jöfnunar á eigin hlutum | Stjórn | x | Samþykkt | ||
Heimild til útgáfu breytanlegra skuldabréfa viðbótar eiginfjárþáttar 1 og samsvarandi breyting á samþykktum | Stjórn | x | Samþykkt | ||
Tillaga um endurnýjjun á heimild bankans til kaupa á eigin hlutum og samsvarandi breyting á samþykktum | Stjórn | x | Samþykkt | ||
Tillögur að breytingum á samþykktum bankans | Stjórn | x | Samþykkt | ||
Tillaga að breytingum á starfsreglum tilnefningarnefndar | Stjórn | x | Samþykkt | ||
Önnur mál | - |