Marel hf. - aðalfundur 2019
06. mar. 2019
Dagskrárliður | Með | Hjáseta | Móti | Niðurstaða atkvæða-greiðslu |
Staðfesting ársreiknings | x | Samþykkt | ||
Ákvörðun um meðferð hagnaðar | x | Samþykkt | ||
Tillaga um starfskjarastefnu | x | Samþykkt | ||
Tillaga um kaupréttarkerfi | x | Samþykkt | ||
Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna | x | Samþykkt | ||
Tillaga um endurnýjun heimildar til hlutafjárhækkunar í tengslum við kaupréttarsamninga við starfsmenn | x | Samþykkt | ||
Tillaga um endurnýjun heimildar til hlutafjárhækkunar í tengslum við möguleg fyrirtækjakaup félagsins | x | Samþykkt | ||
Tillaga um heimild stjórnar til hækkunar hlutafjár í tengslum við tvíhliða skráningu félagsins | x | Samþykkt | ||
Tillaga um lækkun hlutafjár til jöfnunar á eigin hlutum | x | Samþykkt | ||
Kosning endurskoðanda eða endurskoðendafyrirtækis | x | Samþykkt | ||
Tillaga um að heimila félaginu að kaupa eigin hlutabréf | x | Samþykkt | ||
Kosning stjórnar | ||||
Á fundinum var eftirfarandi stjórn skipuð: |
Sjálfkjörið | |||
Dr Ólafur S. Gudmundsson | - | |||
Ástvaldur Jóhannsson | - | |||
Margrét Jónsdóttir | - | |||
Ton van der Laan | - | |||
Arnar Thor Másson | - | |||
Ásthildur Margrét Otharsdóttir | - | |||
Ann Elizabeth Savage | - |