Fara á efnissvæði

Sláðu inn leitarorð

Síldarvinnslan hf. - aðalfundur 2025

20. mar. 2025

Dagskrárliður  Tillaga lögð fram af  Með  Hjáseta  Móti  Niðurstaða atkvæðagreiðslu
Skýrsla stjórnar - -     -
Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til staðfestingar Stjórn x     Samþykkt
Tekin ákvörðun um greiðslu arðs Stjórn x     Samþykkt
Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu Stjórn x     Samþykkt
Ákveðin þóknun til stjórnar félagsins og endurskoðunarnefndar Stjórn x     Samþykkt
Stjórnarkjör - -      
Anna Guðmundsdóttir Framboð -     Sjálfkjörið
Baldur Már Helgason Framboð -     Sjálfkjörið
Erla Ósk Pétursdóttir Framboð -     Sjálfkjörið
Guðmundur Rafnkell Gíslason Framboð -     Sjálfkjörið
Þorsteinn Már Baldvinsson Framboð -     Sjálfkjörið
Arna Bryndís Baldvins McClure, varastjórn Framboð -     Sjálfkjörið
Ingi Jóhann Guðmundsson, varastjórn Framboð -     Sjálfkjörið
Kjör endurskoðenda Stjórn x     Samþykkt
Tilnefning nefndarmanna í endurskoðunarnefnd Stjórn x     Samþykkt
Tillaga um heimild stjórnar til kaupa á eigin hlutum Stjórn x     Samþykkt
Önnur mál, löglega fram borin - -     -