Vátryggingafélag Íslands hf. - aðalfundur 2019
20. mar. 2019
Dagskrárliður | Með | Hjáseta | Móti | Niðurstaða atkvæðagreiðslu |
Staðfesting ársreiknings | x | Samþykkt | ||
Ákvörðun um meðferð hagnaðar og greiðslu arðs | x | Samþykkt | ||
Tillaga um starfskjarastefnu og kaupaukakerfi | x | Samþykkt | ||
Tillaga um lækkun hlutafjár vegna kaupa á eigin hlutum | x | Samþykkt | ||
Breytingar á samþykktum | x | Samþykkt | ||
Breytingar á starfsreglum tilnefningarnefndar | x | Samþykkt | ||
Ákvörðun um þóknun stjórnar og undirnefnda | x | Samþykkt* | ||
Kosning endurskoðunarfélags | x | Samþykkt | ||
Tillaga um heimild félagsins til að kaupa eigin hlutum | - | - | ||
-Breytingartillaga um endurkaup | x | Samþykkt | ||
* Stjórn gerði breytingartillögu á fundinum sjálfum | ||||
Kosning stjórnar og undirnefnda | ||||
Á fundinum var eftirfarandi stjórn skipuð: |
Sjálfkjörið | |||
Gestur Breiðfjörð Gestsson | - | |||
Marta Guðrún Blöndal | - | |||
Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir | - | |||
Valdimar Svavarsson , stjórnarformaður | - | |||
Vilhjálmur Egilsson, varaformaður | - | |||
Í varastjórn: | Sjálfkjörið | |||
Sveinn Friðrik Sveinsson | - | |||
Valgerður Halldórsdóttir | - | |||
Í tilnefningarnefnd: | Sjálfkjörið | |||
Engilbert Hafsteinsson | - | |||
Gunnar Egill Egilsson | ||||
Sandra Hlíf Ocares | - |