Ávöxtun
Fjárfestingarstefna sjóðsins byggir á því að skila góðri langtímaávöxtun. Búast má við að ávöxtun eignasafns með 40-60% vægi hlutabréfa sveiflist á milli ára. Samval eignaflokka og verðbréfa skal þó stuðla að því að takmarka sveiflur í ávöxtun.




