Fara á efnissvæði

Sláðu inn leitarorð

Séreign

Sjóðurinn býður upp á þrjár fjárfestingarleiðir í séreignarsparnaði. Þær eru Ævileið I, Ævileið II og Ævileið III. Einnig er hægt að velja Ævilínu sem felur í sér sjálfvirkan flutning milli fjárfestingarleiða eftir aldri.

Eignasamsetning leiðanna byggir á eignaflokkum sem hafa ólíkt áhættusnið sem gera má ráð fyrir að skili ólíkri ávöxtun og mismiklum sveiflum í ávöxtun. Markmiðið með mismunandi eignasamsetningu milli leiða er að mæta ólíkum þörfum sjóðfélaga. 

Eignasafn Sveiflur Nafnávöxtun (%)
1 ár 3 ár 5 ár Stofnár Opin
Ævileið III
7,3% 4,7% 4,3% 2017
Ævileið II
9,9% 3,6% 6,5% 2017
Ævileið I
12,3% 3,9% 8,4% 2017
Verðbréfaleið
12,6% 6% 9,8% 1999 Nei

Nafnávöxtun tímabila, m.v. gengi 30.11.2024