Fara á efnissvæði

Sláðu inn leitarorð

Fjárfestingarstefna

Lífeyrissjóður verzlunarmanna er fagfjárfestir sem fjárfestir til langs tíma með það að markmiði að hámarka réttindi sjóðfélaga.

Fjárfestingarstefna sjóðsins markar stefnu fyrir eignasamsetningu og eignastýringu sameigna- og séreignadeilda sjóðsins byggir á lögum um lífeyrissjóði 129/1997. Stefnan tilgreinir þau viðmið og þær áherslur sem sjóðurinn styðst við þegar kemur að stýringu eigna sjóðsins.

Sjö eignaflokkar

Eignasöfnum sjóðsins er skipt í sjö eignaflokka sem hver um sig hefur skilgreint viðmið eins og fram kemur í stefnunni. Fjárfestingarstefnan er yfirfarin árlega af stjórn sjóðsins sem auk þess hefur reglubundið eftirlit með framkvæmd hennar. Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands fær sömuleiðis ársfjórðungslegar upplýsingar um eignasöfn sjóðsins og fylgist með því að þau séu ávallt innan þeirra marka sem fram koma í stefnunni.

Fjárfestingarstefna 2025 Fjárfestingarstefna 2024, uppfærð í maí Fjárfestingarstefna 2024 Fjárfestingarstefna 2023 Fjárfestingarstefna 2022 Fjárfestingarstefna 2021 Fjárfestingarstefna 2020, uppfærð í mars Fjarfestingastefna 2019, uppfærð í september Fjárfestingarstefna 2019 Fjárfestingarstefna 2018 Fjárfestingarstefna 2017 Fjárfestingarstefna 2016 Fjárfestingastefna 2015 Fjárfestingastefna 2014 Fjárfestingastefna 2013 Fjárfestingastefna 2012 Fjárfestingastefna 2011 Fjárfestingastefna 2010