Lán til kaupa á eigin fasteign
Á Mínum síðum sérðu hvort þú hefur lánsrétt hjá sjóðnum. Kannaðu kjörin hjá okkur næst þegar þú þarft að fjármagna húsnæði.
Fasteignakaup
Ert þú að kaupa fasteign? Kannaðu hvaða húsnæðislán eru í boði hjá okkur.
Nánar
Viltu endurfjármagna?
Kannaðu möguleikana til að endurfjármagna eða taka viðbótarlán.
Nánar
Fyrstu kaup?
Auðveldaðu fyrstu íbúðakaupin með séreignarsparnaði - og það skattfrjálst. Fyrstu kaupendur geta sótt um allt að 85% lán hjá okkur.
Nánar
Tegundir lána
Verðtryggð lán, fastir vextir út lánstímann eða með endurskoðun vaxta eftir 60 mánuði og óverðtryggð lán með breytilegum vöxtum eða með endurskoðun vaxta eftir 36 mánuði. Hámarks lán hjá sjóðnum er 95 milljónir króna.