Fara á efnissvæði

Sláðu inn leitarorð

Húsnæðislán

Þau sem hafa greitt til sjóðsins eiga rétt á að fá húsnæðislán hjá sjóðnum að uppfylltum nokkrum skilyrðum. Kannaðu hvort þú hafir lánsrétt og skoðaðu kjörin hjá okkur. 

LIV Lifeyrissjodur Verzlunarmanna Myndabanki 7 0223 LIV Lifeyrissjodur Verzlunarmanna Myndabanki 7 0223

Lán til kaupa á eigin fasteign

Á Mínum síðum sérðu hvort þú hefur lánsrétt hjá sjóðnum. Kannaðu kjörin hjá okkur næst þegar þú þarft að fjármagna húsnæði. 

Fyrstu Kaup

Helstu upplýsingar um lán

Hvaða reglur og viðmið gilda hjá okkur? Veðhlutföll, hámarkslán, lánsréttur og margt fleira.

Helstu reglur um lán
Örorkulífeyri

Tímabundnir greiðsluerfiðleikar

Það geta allir lent í tímabundnum greiðsluerfiðleikum um ævina og stundum breytast aðstæður. Þegar slíkt steðjar að er mikilvægt að grípa fljótt inn í aðstæður til þess að finna bestu lausnina. Smelltu til að skoða hvaða lausnir við bjóðum lántakendum okkar.

Nánar

Umsóknir og fylgiskjöl

Hér til hliðar getur þú fundið allar umsóknir tengdar lánum. Umsóknir eru annað hvort ræfrænar og krefjast innskráningar eða á prentsniði (pdf) sem hala má niður og senda sjóðnum með tölvupósti. Einnig má prenta slíkar umsóknir út og skila til sjóðsins útfylltum.

Veldu umsókn

Error
Umsókn
Torfi Kristjánsson Torfi Kristjánsson

Torfi Kristjánsson

lánadeild

Við höfum mikla reynslu af þjónustu vegna húsnæðislána en nú eru yfir 6 þúsund sjóðfélagar með lán hjá sjóðnum. Við höfum boðið húsnæðislán frá árinu 1956.

Sækja Um Lán

Ert þú með lánsrétt hjá okkur?

Kannaðu málið á Mínum síðum.

Mínar síður