Allt fyrir launagreiðendur
Nokkrar leiðir eru mögulegar við skil á iðgjöldum. Hagkvæmast og öruggast er að allar skráningar séu rafrænar.
Gagnlegar upplýsingar
Ef þú sérð um greiðslu iðgjalda til okkar eru hér ýmsar gagnlegar upplýsingar.
Nánar
Skil iðgjalda
Nýttu þér rafrænar leiðir til að skila iðgjöldum til sjóðsins og fáðu leiðbeiningar um hvernig þú fyllir út skilagreinar.
Nánar
Sjálfstætt starfandi
Sjálfstætt starfandi greiða bæði framlag atvinnurekenda og launþegans í lífeyrissjóð og þurfa að þekkja báðar hliðar. Við veitum upplýsingar og góð ráð.
Sjálfstætt starfandi
Við nýráðningu
Hvað er innifalið í lífeyrisréttindum fyrir starfsmanninn og fjölskyldu hans?
- Öll myndbönd
- Fyrir mannauðsstjóra
- Fyrir alla starfsmenn
Við nýráðningu
Hvað er innifalið í lífeyrisréttindum fyrir starfsmanninn og fjölskyldu hans?
Við nýráðningu: hvaða valkosti er gott að fara yfir?
Vill starfsmaðurinn nýta sér kosti séreignarsparnaðar? Vill hann fá tilgreinda séreign?
Styttist í starfslok hjá starfsmanni?
Þegar starfsfólk nálgast lífeyrisaldur er gott að hvetja þau til að skoða lífeyrismálin og mynda sér skoðun á þeim valmöguleikum sem eru til staðar. Gott er að byrja undirbúning frekar fyrr en seinna.
Starfsmaður veikist eða slasast
Það getur verið gott fyrir mannauðsfólk að vita hvaða réttindi taka við hjá lífeyrissjóðnum ef alvarleg veikindi eða slys gera það að verkum að starfsmaður verður óvinnufær að hluta eða öllu leyti.
Ef starfsmaður fellur frá
Ef starfsmaður fellur frá getur verið gott fyrir mannauðsfólk að geta upplýst eftirlifandi maka um rétt til maka- og barnalífeyris.
Hverjir eru helstu kostir Lífeyrissjóðs verzlunarmanna?
Nokkrir af þeim kostum sem gera Lífeyrissjóð verzlunarmanna að góðum kosti fyrir alla á vinnumarkaði og sjálfstætt starfandi.
Hvar stendur íslenska lífeyriskerfið í alþjóðlegum samanburði?
Við getum öll verið stolt af kostur íslenska lífeyriskerfisins sem er ár eftir ár metið í fremstu röð í heiminum.
Hvers vegna er mikilvægt að mannauðsfólk þekki vel til lífeyrismála?
Lífeyrisréttindi eru stór hluti af launatengdum hlunnindum sem geta skipt starfsfólk miklu máli.
Lífeyrismál á mannamáli
25 minútur um það helsta sem máli skiptir fyrir sjóðfélaga.
Viltu tilgreinda séreign?
1 mínútu myndband um það sem skiptir máli varðandi tilgreinda séreign.
Fréttir úr sjóðnum
Sjá fréttayfirlitNý myndbönd fyrir mannauðsfólk á Fræðslutorgi LV
3. okt. 2024
Á Fræðslutorgi LV finnur þú fjölbreytt myndbönd um lífeyrisréttindi sérstaklega fyrir mannauðsfólk.
Lífeyrismál fyrir mannauðsfólk
17. sep. 2024
Ef þú starfar við mannauðsmál eða kemur að ráðningu og þróun starfsfólks þá máttu ekki missa af þessum þætti af hlaðvarpinu Á mannauðsmáli...
Nýtt skilagreinakerfi og fyrirtækjavefur fara í loftið 23. september
12. sep. 2024
Við erum afar ánægð að segja frá því að þann 23. september verður nýtt skilagreinakerfi og nýr fyrirtækjavefur tekinn í gagnið. Breytingin...
Aðalheiður Elín Þórðardóttir
iðgjaldaskráning og innheimta
Við eigum góð samskipti við um 9 þúsund launagreiðendur árlega og tökum á móti milljón iðgjaldafærslum. Við erum hér til að aðstoða við þægileg og villulaus skil öllum til hagsbóta.