Fjölmiðlatorg
Hér má finna tengiliði, merki og myndir sem geta verið gagnleg fyrir fjölmiðla.
LV er leiðandi lífeyrissjóður sem styður við fjárhagslega framtíð sjóðfélaga. Á liðnu ári greiddi sjóðurinn rúma 26 milljarða í lífeyri til ríflega 22 þúsund sjóðfélaga. Fjármunir sjóðfélaga eru ávaxtaðir með gagnsæjum og ábyrgum hætti með samfélagslega ábyrgð að leiðarljósi.
Eignir eru ávaxtaðar í fimm eignasöfnum, samtals að verðmæti 1.173 milljörðum króna í árslok 2022. Heildarfjöldi þeirra sem eiga réttindi hjá sjóðnum eru yfir 183 þúsund. Hjá sjóðnum starfar 60 manna samhent liðsheild sem vinnur að hagsmunum sjóðfélaga í stóru sem smáu.
Tengiliður fjölmiðla


Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir
Kynningar- og markaðsstjóri
Fjölmiðlar eru beðnir að senda fyrirspurnir til Kolbrúnar á netfangið kolbrun.s.asgeirsdottir@live.is eða hringja í síma 663 9995. Fyrirspurnum verður svarað svo fljótt sem auðið er.
Merki LV

Myndabanki
