Fréttir


Páll Ásgrímsson nýr í stjórn sjóðsins
27. mar. 2025
Páll Ásgrímsson hefur tekið sæti í stjórn sjóðsins í stað Árna Stefánssonar, stjórnarmanns síðan 2017.


Upptökur frá málstofu um verðmæti lífeyrisréttinda
27. mar. 2025
Landssamtök lífeyrissjóða, í samstarfi við Mannauð – Félag mannauðsfólks á Íslandi, stóðu að málstofu um verðmæti lífeyrissjóðsréttinda me...


Árs- og sjálfbærniskýrsla 2024 er komin út
24. mar. 2025
Árs- og sjálfbærniskýrsla sjóðsins er samantekt á rekstri og afkomu liðins árs og gefur innsýn í þróun lífeyris og sjálfbærni hjá sjóðnum....


Ársfundur 2025
18. mar. 2025
Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna verður haldinn 25. mars kl. 17:00 á Grand hótel Reykjavík.


Fyrstu heildstæða sjálfbærnistefna LV gefin út
12. mar. 2025
Stefnan er skref á sjálfbærnivegferð sjóðsins og birtir sýn á sjálfbærni sem nær til allra þátta starfseminnar - frá daglegum rekstri til ...


Mikilvægar breytingar á greiðslum frá TR – Hefur þetta áhrif á þig?
6. mar. 2025
Ertu fædd(ur) 1958 eða síðar og að skipuleggja töku lífeyris? Þá er mikilvægt að þú vitir af breyttri framkvæmd á reglum um greiðslur frá...


Góð ávöxtun og traustur rekstur á árinu 2024
21. feb. 2025
• Heildareignir 1.458 milljarðar • Afkoma eignasafna jákvæð um 170 milljarða • 12,4% nafnávöxtun sameignardeildar: 7,3% raunávöxtun • Auk...


Breyting á vöxtum
21. feb. 2025
Óverðtryggðir breytilegir vextir lækka úr 9,15% í 8,85% frá 1. apríl 2025.