Fréttir
Forstöðumaður rekstrarsviðs
30. jan. 2021
LV óskar eftir að ráða forstöðumann rekstrarsviðs í nýtt og spennandi starf innan sjóðsins.
Jólakveðja og afgreiðslutími um hátíðirnar
20. des. 2020
Við óskum sjóðfélögum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári og þökkum samskiptin á árinu.
Góð ávöxtun fyrstu 11 mánuði ársins
16. des. 2020
Afkoma sjóðsins fyrstu 11 mánuði ársins var afar góð. Ávöxtun á tímabilinu var 13% sem jafngildir 9,2% raunávöxtun. Á sama tímabili jukust...
Hámarksfjárhæð sjóðfélagalána hækkar
11. des. 2020
Hámarks lán hjá sjóðnum hækkar úr 40 milljónum í 60 milljónir króna.
Það er ekki eftir neinu að bíða
26. nóv. 2020
Við erum heppin! Við höfum upplýsingar um stöðuna, tækni til að bregðast við og þekkingu til að beita tækninni. En til þess þurfum við að ...
Verðtryggðir vextir fastir til 5 ára lækka
23. okt. 2020
Stjórn sjóðsins hefur ákveðið lækkun vaxta á verðtryggðum lánum með fasta vexti til fimm ára sem veitt eru frá og með 23. október 2020. Ve...
Sjálfbærar fjárfestingar og traust ávöxtun
29. sep. 2020
Eftirfarandi grein er eftir Tómas N. Möller stjórnarformann Festu – miðstöðvar um samfélagsábyrgð og yfirlögfræðing Lífeyrissjóðs verzluna...
Yfirlit send sjóðfélögum
28. sep. 2020
Yfirlit um stöðu lífeyrisréttinda sjóðfélaga í LV hafa nú verið póstlögð til allra virkra sjóðfélaga sem greitt hafa iðgjöld til sjóðsins ...