Almennar fréttir
Hámarkslán hækka í 75 milljónir króna
26. ágú. 2021
Hámarks lán hjá sjóðnum hækkar úr 60 milljónum í 75 milljónir króna.
Formannsskipti í stjórn sjóðsins
26. ágú. 2021
Guðrún Hafsteinsdóttir lét af formennsku stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna á stjórnarfundi miðvikudaginn 25. ágúst 2021. Við formennsk...
Lánsumsókn og greiðslumat orðin rafræn
11. jún. 2021
Sjóðfélagalán og greiðslumat eru nú orðin rafræn.
Tímabundin heimild til útgreiðslu séreignar framlengd
25. maí 2021
Alþingi hefur ákveðið að framlengja sérstaka heimild vegna COVID-19 heimsfaraldursins til að taka út séreignarlífeyrissparnað og gildir he...
Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur eigin tölvudeild
30. apr. 2021
Fréttaskýringaþátturinn Kveikur á RÚV fjallaði um viðskipti lífeyrissjóða við hugbúnaðarfyrirtækið Init ehf. fimmtudaginn 29. apríl 2021. ...
Aukaársfundur 2021
28. apr. 2021
Aukaársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 2021 verður haldinn þriðjudaginn 1. júní 2021 kl. 16:00 á Grand Hótel Reykjavík. Vegna sóttvarn...
Gagnsæistilkynning frá FME
15. apr. 2021
Fjármálaeftirlitið (FME) hefur í morgun birt niðurstöður athugunar á stjórnarháttum hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna.
Viðtal við forstöðumann eignastýringar í Nordic Fund Selection Journal
13. apr. 2021
Nýverið var Arne Vagn Olsen, forstöðumaður eignastýringar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna í forsíðuviðtali við fagtímaritið Nordic Fund Selec...