Opnunartímar um jól og áramót
Við óskum sjóðfélögum okkar og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar með þökkum fyrir ánægjuleg samskipti á árinu sem er að ljúka.


23. des. 2024
Við óskum sjóðfélögum okkar og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar með þökkum fyrir ánægjuleg samskipti á árinu sem er að ljúka.
23. des. 2024
Lokað verður hjá sjóðnum á hefðbundnum frídögum:
Að öðru leyti gilda hefðbundnir opnunartímar.
Lífeyrir verður greiddur út 30. desember og séreignargreiðslur 23. desember.
Við hvetjum sjóðfélaga til að nýta sér umsóknir og upplýsingar á Mínum síðum sem eru ávallt opnar.