Mótframlag hækkar í 11,5%
Frá og með júlí launum 2018 hækkar mótframlag launagreiðenda í lífeyrissjóð úr 10% í 11,5%. Þetta er síðasti áfangi samningsbundinnar hækkunar ASÍ og SA frá janúar 2016.
25. jún. 2018
Frá og með júlí launum 2018 hækkar mótframlag launagreiðenda í lífeyrissjóð úr 10% í 11,5%. Þetta er síðasti áfangi samningsbundinnar hækkunar ASÍ og SA frá janúar 2016.
25. jún. 2018
Frá og með júlí launum hækkar mótframlag launagreiðenda í lífeyrissjóð úr 10% í 11,5% samkvæmt kjarasamningi ASÍ við Samtök atvinnulífsins frá 21. janúar 2016. Iðgjald launþega er áfram óbreytt, 4% af launum. Heildariðgjald verður því 15,5%.
Áréttað skal að launagreiðandi er samkvæmt lögum ábyrgur fyrir skilum á iðgjöldum í lífeyrissjóð.