Stefán Sveinbjörnsson nýr formaður stjórnar
Stefán Sveinbjörnsson var kjörinn nýr formaður stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna að loknum ársfundi sjóðsins í vikunni. Fráfarandi formaður Jón Ólafur Halldórsson tók við sem varaformaður.


30. mar. 2023