Fara á efnissvæði

Sláðu inn leitarorð

Tímabundin heimild til útgreiðslu séreignar framlengd

Alþingi hefur ákveðið að framlengja sérstaka heimild vegna COVID-19 heimsfaraldursins til að taka út séreignarlífeyrissparnað og gildir heimildin til ársloka 2021. Samkvæmt lögum má heildarúttekt nema allt að 12. milljónum króna, en miða skal við inneign 1. apríl 2021.
1146103884 1146103884

Heildarúttekt er 800 þúsund krónur á mánuði sem dreifa má yfir 15 mánaða tímabil. Vakin er athygli á að staðgreiðsla er tekin af lífeyri við útgreiðslu.

Nánari upplýsingar og umsókn um útgreiðslu má finna hér