Almennar fréttir


Vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum
1. nóv. 2024
Stjórn sjóðsins ákvað á fundi þann 30. október 2024 eftirtaldar vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum.


Íslenska lífeyriskerfið fremst í flokki fjórða árið í röð
16. okt. 2024
Ísland er í öðru sæti í alþjóðlegum samanburði lífeyriskerfa 48 ríkja í heiminum á vegum ráðgjafarfyrirtækisins Mercer og CFA Institute. Þ...


Hvernig er staðan þín í hálfleik?
17. sep. 2024
Þegar við erum komin í hálfleik á vinnumarkaði er tilvalið að fara yfir hvernig við sjáum fyrir okkur lífið eftir vinnu. Gríptu boltann og...


Nýtt skilagreinakerfi og fyrirtækjavefur fara í loftið 23. september
12. sep. 2024
Við erum afar ánægð að segja frá því að þann 23. september verður nýtt skilagreinakerfi og nýr fyrirtækjavefur tekinn í gagnið. Breytingin...


Góð gögn eru lykill að árangri: Morningstar Sustainalytics eru leiðandi í sjálfbærnigreiningum á heimsvísu.
24. maí 2024
Nýlega gerði LV samning við Morningstar Sustainalytics sem er leiðandi gagnaveita í sjálfbærnigreiningum og veitir stærstu eignastýrendum ...


Vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum
26. apr. 2024
Stjórn sjóðsins ákvað á fundi þann 24. apríl 2024 eftirtaldar vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum. Verðtryggðir breytilegir vextir hækka úr ...


Nýtt yfirlit sjóðfélaga á Mínum síðum á live.is
19. apr. 2024
Nýtt yfirlit bíður sjóðfélaga á skjalasvæðinu á Mínum síðum. Nú heyra prentuð yfirlit sögunni til og yfirlit sjóðsins eru eingöngu rafræn.


Guðmunda tekur sæti í stjórn
12. apr. 2024
Guðmunda Ólafsdóttir hefur tekið sæti í stjórn sjóðsins í stað Sunnu Jóhannsdóttur.