Almennar fréttir
Vaxtabreytingar á lánum
29. sep. 2023
Stjórn sjóðsins ákvað á fundi þann 28. september 2023 eftirtaldar vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum.
Vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum
1. sep. 2023
Stjórn sjóðsins ákvað á fundi þann 31. ágúst 2023 eftirtaldar vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum.
Þráinn Halldórsson til liðs við LV
24. ágú. 2023
Þráinn Halldórsson hefur verið ráðinn sem sérfræðingur á sviði ábyrgra fjárfestinga á eignastýringarsviði Lífeyrissjóðs verzlunarmanna.
Vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum
23. jún. 2023
Stjórn sjóðsins ákvað á fundi þann 22. júni 2023 eftirtaldar vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum.
Ábyrgar fjárfestingar og umboðsskylda lífeyrissjóða
15. jún. 2023
Arne Vagn Olsen, forstöðumaður eignastýringar skrifar um samhengi ábyrgra fjárfestinga og hagsmuna sjóðfélaga.
Nýtt! Greiðsluhlé í fæðingarorlofi
12. jún. 2023
Er fjölskyldan að stækka? Við bjóðum lántakendum 3-12 mánaða greiðsluhlé í fæðingarorlofi.
Forstöðumaður eignastýringar í viðtali við IPE um ÍL-sjóð
22. maí 2023
Fjármálaritið IPE Investment & Pensions Europe ræddi við Arne Vagn Olsen, forstöðumann eignastýringar um stöðu mála vegna ÍL-sjóðs.
Óheimil áform ríkisins baka því skaðabótaskyldu
12. maí 2023
Tilkynning tuttugu lífeyrissjóða vegna áforma fjármála- og efnahagsráðherra um slit ÍL-sjóðs.