Lífeyrismál fyrir mannauðsfólk
Ef þú starfar við mannauðsmál eða kemur að ráðningu og þróun starfsfólks þá máttu ekki missa af þessum þætti af Á mannauðsmáli. Unnur Helgadóttir spjallar við Hildi Hörn Daðadóttur hjá LV um verðmætin sem felast í ráðningarsamningum og hvernig framlagið í lífeyrissjóð og séreignarsparnað nýtist starfsfólki á fjölbreyttan hátt.


17. sep. 2024