Upptökur frá málstofu um verðmæti lífeyrisréttinda
Landssamtök lífeyrissjóða, í samstarfi við Mannauð – Félag mannauðsfólks á Íslandi, stóðu að málstofu um verðmæti lífeyrissjóðsréttinda með áherslu á skipulag starfsloka. Eitt erinda var frá Lífeyrissjóði verzlunarmanna.


27. mar. 2025